Vísbendingar – Bréfagátan
Byrjun
Vísbending 1
Þegar formin eru tengd saman þarf að passa að fara bara einu sinni í
gegnum hvern reit..
Vísbending 2
Það er ekki alltaf styðsta leiðin sem er rétta leiðin.
Vísbending 3
Velja þarf hvað leiðin milli eins forma fara í gegnum marga reit
Umslag 1
Vísbending 1
Signý hefur merkt inn á póstkortin hvenær hún var í þessum borgum
Vísbending 2
Ef þú fylgir ferðalaginu á kortinu af Evrópu má sjá að ferðalagið
myndar tákn
Vísbending 3
Bókstafir og tölustafir geta líka verið tákn |
Umslag 2
Vísbending 1
Teldu hvað það eru margir eins af hverjum minjagrip.
Vísbending 2
Hægt er að lita hvern minjagrip í eins lit til að auðvelda
talninguna
Vísbending 3
Hægt er að skrifa fjöldann yfir hverja mynd um leið og þú telur
Umslag 3
Vísbending 1
Hér þarf að finna út hvaða löndum fánarnir tilheyra
Vísbending 2
Gott er að skifa niður nöfnin á löndunum, það auðveldar að lesa úr
tölunum.
Vísbending 3
Einn stafur frá hverju landi myndar orðið sem vantar.
Umslag 4
Vísbending 1
Finndu hvar myndirnar til hliðar passa við stóru myndina.
Vísbending 2
Hver mynd til hliðar vísar á einn bókstaf.
Vísbending 3
Hver mynd til hliðar vísar á einn bókstaf og saman myndar það orðið
sem vantar.
Umslag 5
Vísbending 1
Skoðaðu umslögin vel og vandlega.
Vísbending 2
Það þarf ekki að nota öll umslögin.
Vísbending 3
Nokkur umslög mynda vinsælt leiktæki.
Umslag 6
Vísbending 1
Signý hefur verið að æfa sig að telja upp á 10 á ýmsum tungumálum
Vísbending 2
Það eru greinilega mörg tungumál á miðanum.
Vísbending 3
Tölurnar eru í þeirri röð sem þær eru á miðanum