Klara Sif og Atli Pawel fara með pabba Atla að kveikja ljósið á Sólvíkurvitanum, en verkið virðist vera flóknara en fyrst var haldið og allt gengur á afturfótunum.
Klara Sif og Atli Pawel verða miður sín þegar hundurinn Fenrir verður veikur. Fljótlega uppgötva þau að fleiri dýr í Sólvík eru veik og ákveða að finna út hvað veldur veikindum dýranna.
Klara Sif og Atli Pawel finna fornminjar frá víkingatímanum. Þau hitta forfallinn grúskara, sem hefur brennandi áhuga á landnámi svæðisins í kringum Sólvík. Það sem Atli og Klara finna sýnir fram á að margir fræðimenn hafi haft rangt fyrir sér…
Þegar Klara Sif og Atli Pawel eru að hjálpa mömmu og ömmu Klöru finna þau bunka af gömlum bréfum. Bréf sem virðast koma víðsvegar að frá Evrópu, en hver er Signý og hvaðan koma öll þessi bréf?
Þrír ráðgátukassar af handahófi saman í pakka. Hver ráðgátukassi hefur sjálfstæðan söguþráð og því hægt að leysa kassana í hvaða röð sem er. Tilvalið í jólapakkana eða fyrir fjölskyldukvöldin.
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these cookies, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are as essential for the working of basic functionalit...
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.